Börn að leik á Jaðarsbraut
					Við Jaðarsbraut. 
Frá vinstri: Árni Ibsen Þorgeirsson (1948-2007), Gylfi Þórðarson, Atli Freyr Guðmundsson (1948-2019), Már Karlsson (1947-), Ólafur Gylfi Hauksson (1946-2021) og Örnólfur Sveinsson 
Drengirnir sitja í neðstu brekkunni á lóð Jaðarsbrautar 11. 
Girðingin í baksýn skilur á milli Jaðarsbrautar 9 og 11.
Efnisflokkar
			
		