Súlan í Heimaskagavör sumarið 1929

Myndin synir  þegar vélin rennir fyrir eigin afl i upp í Steinsvör. Þá var drepið á hreyfl inum, Neumann flugmaður steig út úr klefa sínum, einhverjir óðu út í sjóinn og vélinni var snúið í fjöruborðinu þannig að hreyfi linn vísaði aftur á haf út. Íbúar Akraness fylgdust greinilega með af mikilli athygli, - ekki síst strákarnir.

Efnisflokkar
Nr: 4746 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1900-1929 ofs00040