Fólk

Maðurinn lengst til vinstri er Pétur Bjarnason (1903-1944) bóndi á Grund í Skorradal. Kona hans var Guðrún Davíðsdóttir (Þorsteinssonar) frá Arnbjargarlæk. Sonur þeirra Davíð, hreppstjóri, býr nú á Grund. Önnur frá vinstri er líklega Svava Ólafsdóttir Finsen (1907-1995), síðan er líklega systir hennar Karítas Ólafsdóttir Finsen, því næst Ólína Ása Þórðardóttir (1907-2006) og Ólafur Frímann Sigurðsson (1903-1991)

Efnisflokkar
Nr: 4730 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1930-1949 ofs00046