Halakotssandur á Akranesi
					Halakotssandur og Akurstún. Nótabátar geymdir undir bakkanum þar sem nú er Nótastöðin. Fremsta húsið (lengst til hægri) er Sælustaðir, en þar bjuggu síðast Hákon Jörundarson og fjölskylda, og þar fyrir aftan er Sólbakki.
Efnisflokkar
			
		