Garðar Finnsson.
Garðar Finnsson (1920-1994) Höfrungur III var fyrsta skip í heiminum með hliðarskrúfu. Skipið kom til landsins í janúar 1964, um vorið var búið að veiðast fyrir smíðaverði skipsins. HB og co lét smíða skipið í Harstad í Noregi. Áður sagt: HB og co lét smíða skipið í Hafstad í Noregi.
Efnisflokkar