Halldórshús

Halldórshús á horni Vesturgötu og Bakkatúns (Bíóhallarlóð). Brann, einn maður fórst. Skorsteinninn felldur eftir brunann. Taug var bundin um skorsteininn og trukkur kippti í hana til þess að skorsteinninn félli. Síðan var hægur leikur að ryðja húsinu burt.

Nr: 4381 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00419