Halldórshús
Þetta hús stóð á horni Bakkatúns og Vesturgötu og brann 12. janúar 1963. Einn maður fórst í brunanum, Kristján Valdimarsson þá rúmlega tvítugur að aldri. Kona hans, Bryndís Helgadóttir, brenndist allmikið, hlaut brotinn hryggjarlið og mikið taugaáfall skv. fréttum Morgunblaðsins, þriðjudaginn 15. janúar 1963.
Efnisflokkar