Sigríður Kristín Sigurðardóttir.

F. í Melahúsum á Akranesi 8. ágúst 1903, d. 27. des 1974. For.: Sigurður Jónsson sjóm. þar og k.h. Kristín Árnadóttir. húsmóðir lengst í Bakkakoti, Suðurgötu 100, frá 1935 til dd. Var mikil félagsmálakona, söng í Kirkjukór Akraness frá 12 ára aldri, var í Kvennfélaginu, Slysavarnafélaginu og stúkunni Akurblóm. Í barnastúkuna gekk hún átta ára. Í öllum þessum félögum var hún sjálfkjörinn söngstjóri. Hún vann í mörg síðustu árin hjá H.B. & Co. M.: Jóhann B. Guðnason byggingafulltrúi. Börn: Ríkharður, f. 14. sept. 1926, bóndi, Gröf í Laxárdal, og Sveinn f. 13. febr. 1929, Verkam., Rvk.

Efnisflokkar
Nr: 4319 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1970-1979 frh00732