Skrúðganga

Skrúðganga á Sumardaginn fyrsta, sem jafnan fór frá Barnaskólanum (Brekkubæjaskóla). Jón Ben Ásmundsson kennari (í dökkum frakka) í miðri göngu. Hér er gengið framhjá húsunum sem einu sinni voru efst við Vesturgötu, þ.e. Kothús og Garðbær. Kothús voru Vesturgata 101 (og eru sjálfsagt enn), en Garðbær (hvíta húsið hans Jóns) var Vesturgata 105.

Efnisflokkar
Nr: 4133 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1960-1969 frh00619