Á sjó

Haraldur Bjarnason (nær) að draga grásleppunet á "Þembunni", norður af skaganum, skerið Valbakur í baksýn. Með honum er jafnaldri hans Sigurður Már Einarsson. Báturinn var í eigu Bjarna Kristóferssonar og Guðna Eyjólfssonar og var lengst af gerður út á grásleppu úr Götuhúsavör.

Efnisflokkar
Nr: 4121 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1960-1969 frh00606