Árni Böðvarsson ljósmyndari

Árni Böðvarsson (1888-1977) ljósmyndari og sparisjóðstjóri, um það leyti sem hann var kominn á eftirlaun frá Sparisjóði Akraness. Myndin er tekin í kjallaranum í Ási. Á borðinu er m.a. andlitsmynd af Sverri Bjarnasyni, sem bjó að Vesturgötu 81 og lengstum starfaði á skattstofunni.

Efnisflokkar
Nr: 4095 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00045