Flugvél í Heimaskagavör

Súlan í Heimaskagavör sumarið 1929. Gamall og nýr tími í samgöngumálum landsmanna mætast á Akranesi í fyrsta sinn. Flugvél í fjörunni, seglskip fyrir strönd. Koma vélarinnar vakti að vonum mikla athygli. Telja má nálega 100 manns á þessari ljósmynd, bæði unga sem aldna.

Efnisflokkar
Nr: 4062 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 ola00012