Snjómokstur

Bæjarvinnumenn á Akranesi við snjómokstur, sennilega í kringum 1940, rétt austan við Kirkjuvallatúnið (þar sem Sjúkrahús Akraness var byggt árið 1952). Frá vinstri: Smiðjuvellir, útihús frá Kirkjubæ og Kirkjubær. Maðurinn lengst til hægri er Ingólfur Sigursson í Björk, en hann var lengi verkstjóri hjá Akraneskaupstað.

Nr: 4044 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00051