Undirbúningsdeild Barnaskólans á Akranesi veturinn 1921-1922

Aftasta röð frá vinstri: Ingileif Guðjónsdóttir (1916-2006) frá Ökrum, Guðrún Sigurðardóttir (1915-1958) frá Bræðraborg, Sigríður Magnúsdóttir frá Söndum, Sigurdís Kaprasíusdóttir (1914-1989) Suðurvöllum, Hansína Guðmundsdóttir (1913-2001) Baldurshaga, Anna Margrét Ólafsdóttir (1914-2008) Brautarholti, Aðalheiður Ólafsdóttir (1915-1971) Brautarholti og Þuríður Sigurðardóttir (1915-1929) frá Hjarðarbóli
2. röð frá vinstri ofan frá: Guðlaug Ólafsdóttir (1897-1990) kennari, Gróa Sigurrós Sigurbjörnsdóttir (1916-1980) Melaleiti, Dóra Bjarnadóttir (1912-1997) frá Bæjarstæði, Guðbjörg Guðmundsdóttir (1915-1972) frá Akurgerði, Helga Margrét Magnúsdóttir (1914-1994) frá Söndum, Sigrún Jörgensdóttir (1913-1937) frá Merkigerði, Ólöf Guðrún Bjarnadóttir (1915-2001) frá Ólafsvöllum, Ragnheiður Þórðardóttir (1913-2002) frá Grund og Sigríður Einarsdóttir (1913-1998) frá Bakka
3. röð frá vinstri ofan frá: Ragnheiður Helga Sveinbjarnardóttir (1916-2014) frá Árnabæ, Ósk Guðmundsdóttir (1913-1963) frá Bjargi, Sigurdís Guðmundsdóttir (1913-2011) frá Brúarsporði, Hallbjörg Bjarnadóttir (1915-1997) frá Skarðsbúð, Sigurgeir Einarsson frá Hvoli, Einar Ottó Jónsson (1913-2002) frá Akurprýði, Eyjólfur Arnór Sveinbjörnsson (1913-1989) frá Árnabæ, Sigurður Sveinn Einvarðsson (1913-1974) frá Marbakka og Bergþór Guðjónsson (1913-2000) frá Ökrum
Fremsta röð frá vinstri: Sveinn Jónasson (1914-1990) frá Fögruvöllum, Þorsteinn Gíslason frá Hvammi, Þórður Valdimarsson (1916-2008) frá Hvítanesi, Guðjón Gíslason frá Jöfra, Guðmundur Einvarðsson frá Marbakka, Jónmundur Guðmundsson (1915-1988) frá Sigurstöðum og Guðmundur Guðmundsson (1913-1990) frá Sigurstöðum

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 4011 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 arb00018