Guðrúnarkot

Guðrúnarkot var elsta timburhús á Akranesi, það var byggt 1871 og var það rifið 1924 Þessi mynd er af Miðteig, sem í daglegu tali var kallað Guðrúnarkot. Í því bjuggu m.a. Hallgrímur hreppstjóri Jónsson og kona hans Margrét Jónsdóttir - Húsið mun hafa verið elsta timburhús á Skaga. - Það mun hafa verið rifið 1931, þegar Ólafur B. Björnsson, ritstj. m.m. og Ása Ólafsdóttir Finsen byggðu hús sitt við Háteig. - Held að þetta hafi einnig verið fyrsta "prestssetrið" á Akranesi.

Nr: 4009 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: Fyrir 1900 arb00016