Sigurður Arnmundarson með flugvélina
Sigurður Arnmundarson við flugvél sína, sem hann smíðaði og reyndi að hefja til flugs á Langasandi 20. júlí 1969. Flugtakið mistókst. Flugvélin var fyrst smíðuð sem sviffluga, en síðan breytt í vélflugu og að lokum í bát. Myndin birtist í Alþýðublaðinu 19. júlí 1969 og má þar nokkrum dögum síðar lesa um flugtilraun Sigurðar. Myndin var síðan á sýningunni Í DAGSINS ÖNN, sem þeir Friðþjófur og Helgi Dan. héldu á Akranesi 1992.
Efnisflokkar