Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla árið 1992

Aftasta röð frá vinstri: Jón Sigurðsson, Ellert Ingvarssson, Gylfi Þórðarson, Ásgeir Ásgeirsson, Skúli Bergmann Garðarsson (1951-), Karl Alfreðsson, Pétur Óðinsson (1951-) og Birgir Elínbergsson (1951-2012). Miðröð frá vinstri: Hafliði Páll Guðjónsson (1965-) aðstoðarþjálfari, Bjarki Gunnlaugsson (1973-), Theodór Hervarsson (1974-), Brandur Sigurjónsson, Stefán Þórðarson, Ólafur Adolfsson, Haraldur Hinriksson, Sigurður Jónsson, Alexander Högnason, Haraldur Ingólfsson, Guðjón Þórðarson þjálfari og Gunnar Sigurðsson form. Knattspyrnufélags ÍA. Fremsta röð frá vinstri: Pálmi Haraldsson (1974-), Þórður Guðjónsson (1973-), Arnar Gunnlaugsson (1973-), Þórður Þórðarson, Luca Kostic fyrirliði, Kristján Finnbogason, Heimir Guðjónsson, Sigurður Sigsteinsson, Sturlaugur Haraldsson (1973-) og Sigursteinn Gíslason (1968-2012).

Efnisflokkar
Nr: 3871 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1990-1999 frh00390