Ívarshúsavör
					Myndin er tekin út Ívarshúsavör, Valgerðarsker til hægri, Ívarshúsaklettar til vinstri. Myndin er tekin skömmu fyrir 1960, áður en Ívarshúsavör, Heimaskagasandur og Teigavör hurfu að fullu undir landfyllinguna.
Efnisflokkar
			
		Myndin er tekin út Ívarshúsavör, Valgerðarsker til hægri, Ívarshúsaklettar til vinstri. Myndin er tekin skömmu fyrir 1960, áður en Ívarshúsavör, Heimaskagasandur og Teigavör hurfu að fullu undir landfyllinguna.