Í Þórshöfn í Færeyjum á Ólafsvöku 1966

Þeir sem eru þekktir eru leikmenn ÍA og eru þeir í ljósum treyjum. Aftast röð frá vinstri: Óþekktur, óþekktur, óþekktur, Bjarni Johansen, óþekktur, Ríkharður Jónsson fyrirliði og þjálfari, Björn Lárusson, Haraldur Sturlaugsson (1949-), Kristinn Guðmundsson, Þröstur Stefánsson og Kristján Ingvason Miðröð frá vinstri: Herálvur Andreassen, óþekktur, óþekktur, óþekktur, óþekktur og óþekktur Fremsta röð frá vinstri: Óþekktur, Þórólfur Ævar Sigurðsson, Gunnar Sigurðsson (1946-), Guðjón Guðmundsson, Benedikt Rúnar Hjálmarsson (1946-1990) og Matthías Hallgrímsson. Aðrir á myndinni eru færeyingar og óþekktir ÍA lék við liðið B-36 og fór leikurinn 5-4.

Efnisflokkar
Nr: 3798 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00081