Hafmeyjan og gamli vitinn á Suðurflös

Akranesviti á Suðurflös, steinsteyptur turn, byggður árið 1918. Ljóshús hans hefur verið endurnýjað og er ekki upprunalegt og þessi viti, sem hannaður er af Thorvald Krabbe verkfræðingi, hefur ekki verið í notkun síðan árið 1947. Texti af sjominjar.is Minnismerki um Hafmeyjarslysið er á Suðurflös eftir listamanninn Bjarna Þór Bjarnason og var afhjúpaður árið 1998. Minnismerkið var reist til minningar um 11 manns sem fórust með sexæringnum Hafmeyjunni árið Þar á meðal voru fimm systkini frá bænum Kringlu og þrír bræður frá Innsta-Vogi.

Efnisflokkar
Nr: 3489 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1990-1999 frh00016