Guðrún Sigursteinsdóttir - Viðtal í Skagablaði

Guðrún var kosinn leikmaður 3. flokks á Pæjumótinu í Vestmannaeyjum helgina 6. - 9. júní 1991. Guðrún hafði einnig verið kjörinn leikmaður mótsins árið áður þá í 4. flokki. "Það kom mér mjög á óvart að ég skyldi vinna til þessara verðlauna, það voru svo margar stelpur sem voru mjög góður og hefðu getað unnið líka" sagði Guðrún Sigursteinsdóttir í viðtali við Skagablaðið. Guðrún sagðist vera mjög bjartsýn á Íslandsmótið. Hún sagði liðið æfa 3-4 sinnum í viku undir leiðsögn þjálfarans Áka Jónssonar, sem hún sagði vera góðan þjálfara.

Nr: 6281 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1990-1999 skb00761