Þorvaldur Böðvarsson

Séra Þorvaldur Björn Böðvarsson (1816-1896) prestur í Saurbæ á Hvarfjarðarströnd. Var prestur að Barði í Fljótum Skagafjarðarsýslu 1848-1850, síðan að Stað í Grindavík á árunum 1850-1866, í Sarubæ á Hvalfjarðarströnd 1867-1886 og eftir það á Akranesi

Nr: 30187 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: Fyrir 1900