Skrúðganga ÍA á Laugarbraut

Íþróttabandalag Akranes með skrúðgöngu um 1990. Í baksýn er íþróttahúsið við Laugarbraut. Byrjað var að grafa fyrir íþróttahúsinu 4. október 1944 og það tekið í notkun 3. mars 1945. Nær öll vinna fór fram í sjálfboðavinnu og var þetta eitt stærsta íþróttahús á Íslandi á sínum tíma og notað sem íþrótta- og keppnishús til 1974. Húsið var að lokum rifið árið 1997. Fremstar í skrúðgöngunni eru Valdís Einarsdóttir og Guðlaug Ólafsdóttir. Sama mynd á haraldarhus.is nr 2817

Nr: 6019 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1990-1999 skb00504