Hallgrímur Sveinsson
Hallgrímur Sveinsson (1841-1909) biskup. Stúdentspróf Lærðaskólanum 1863 og Guðfræðipróf Hafnarháskóla 1870. Stundaði nám við Pastoralseminariet í Kaupmannahöfn 1870—1871. Hann varð dómkirkjuprestur í Reykjavík 1871—1889. Biskup yfir Íslandi 1889—1908.
Efnisflokkar
Nr: 29733
Tímabil: Fyrir 1900