Pýramídisk afstraksjón - Ásmundur Sveinsson

Verið að kanna undirstöður listaverks Frá vinstri: Anna Erlendsdóttir (1919-2010), Kristrún Jónsdóttir (1941-) og Anna Magnúsdóttir (1913-1982) "Pýramídísk afstraksjón”, var sett upp 1975 í tilefni af Kvennaári. Það var Kvenfélag Akraness, Menningarsjóður bæjarins og Sementsverksmiðjan sem stóðu straum af kostnaði.

Nr: 54835 Ljósmyndari: Loftur Loftsson Tímabil: 1970-1979