Sjómannadagurinn á Akranesi

Íþróttavöllurinn á sjómannadag 1960-70.
Frá vinstri: Jóhannes Guðmundsson, Helgi Ibsen (1928-2004), Davíð Guðlaugsson (1934-2012), Guðjón Bergþórsson (1944-1994) skipstjóri, Kristján Pétursson (1938-2025), Böðvar Þorvaldsson (1940-2024), Böðvar Jóhannesson (1941-) rétt sést í, Kristófer Bjarnason (1944-), Birgir Jónsson, Stefán Lárus Pálsson (1940-) og Guðjón Ingvi Gíslason (1939-1989) frá Hliði.

Efnisflokkar
Nr: 4449 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1960-1969 hed00487