Atvinna
					Í janúar 1963 (og reyndar oftar) var afli meiri en verksmiðjan hafði undan að bræða og var þá miklu magni ekið á tún við Fiskiver, neðst á Vesturgötu. Hér er verið að aka síldinni af túninu í bræðsluna.
Efnisflokkar
			
		Í janúar 1963 (og reyndar oftar) var afli meiri en verksmiðjan hafði undan að bræða og var þá miklu magni ekið á tún við Fiskiver, neðst á Vesturgötu. Hér er verið að aka síldinni af túninu í bræðsluna.