Hvalstöð í Hvalfirði

Hvalstöðin í Hvalfirði 1966. Kópur fannst í fjöruborði og var makaður í olíubrák. Starfsmenn í Hvalstöðinni hlúðu að honum og sá sem er á myndinni heitir Bjargmundur?

Efnisflokkar
Nr: 61719 Ljósmyndari: Þjóðbjörn Hannesson Tímabil: 1960-1969 þjh00783