Á leið á dansleik

Verið að flytja trommusett í skotti á bifreið. Leiðin liggur í Rein á dansleik. 
Frá vinstri: Helgi Kristján Sveinsson, Sveinn Jóhannsson og Sigríður Kristín Sigurðardóttir (1903-1974).
Myndin tekin árið 1971 fyrir framan við Suðurgötu 100.

Efnisflokkar
Nr: 54783 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1970-1979