Sementsverksmiðjan

Bygging sementsgeymis á Akureyrir 1979-1980
Losun í gangi 1980
Frá vinstri: Eiríkur Valdimarsson háseti og kokkur, Gísli Sveinbjörn Einarsson (1945-) verkstjóri i Sementsverksmiðjunni sem sá um allan búnað frá bryggju upp í geymi ásamt búnaði undir sementsgeymi og út á bíla, Jón Sigurðsson annar vélstjóri,Haraldur fyrsti vélstjóri, óþekktur.

Efnisflokkar
Nr: 61835 Ljósmyndari: Alfreð Viktorsson Tímabil: 1980-1989 alv00012