Þristurinn

Myndin er tekin þegar landgræðsluflugvélin flaug lágt yfir húsi Búvélasafnsins á Hvanneyri. Ljósmyndari: Þórunn Edda Bjarnadóttir. Ljósmyndasamkeppni Sumarmyndir 2003 "Þristurinn" komst í íslenska eigu árið 1946 þegar Flugfélag Íslands keypti hann af Bandaríkjaher. Þá fékk hann skrásetningarstafina TF-ISH. Árið 1947 tók Flugfélagið upp nýtt merki, s.k. faxamerki og nefndi flugvélar sínar jafnframt nöfnum sem enduðu á -faxi. TF-ISH hlaut þá nafnið Gljáfaxi. Gljáfaxi lenti m.a. hér á Langasandi 10. maí 1948.

Efnisflokkar
Flug ,
Nr: 10927 Ljósmyndari: Þórunn Edda Bjarnadóttir Tímabil: 2000-2009 lmk00055