Golfklúbburinn Leynir
Akraprjón stóð fyrir golfmóti árið 1979 Frá vinstri: Guðfinna Sigurþórsdóttir GS, Kristín Þorvaldsdóttir GK, Sjöfn Guðjónsdóttir GV (1939-1993), Guðný Jónsdóttir eigandi Akraprjóns (1941-), Ólafía Sigurbjörnsdóttir GK (1938-), Margrét Guðjónsdóttir GK og Kristín Pálsdóttir GK.
Efnisflokkar
Nr: 53922
Tímabil: 1970-1979