Turninn í Görðum
					Turninn í Görðum var reistur í kórstæði Garðakirkju að frumkvæði og eftir teikningum séra Jóns M. Guðjónssonar. Hann var vígður af biskupunum Ásmundi Guðmundssyni 11. júlí 1958.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 52028
		
					
							
											Tímabil: 1990-1999
								
					
				
			