Páll Blöndal
Páll B. Blöndal (1840-1903) læknir. Stúdent árið 1861 og lauk síðan læknanámi árið 1868. Varð sýslulæknir Borgarfjarðar- og Mýrasýslu frá 1868. Bjó fyrst í Guðrúnarkoti á Akranesi, þá Lundum á Hvítárvöllum 1870 til 1874 og síðan í Stafholtsey í Bæjarsveit til dánardags.
Efnisflokkar
Nr: 27165
Tímabil: Fyrir 1900