Að Görðum
Þessi bátur hét upphaflega Sæljón AK 24 og var byggður í bátastöð Inga Guðmonssonar á Akranesi fyrir Magnús Vilhjálmsson (Magga í Efstabæ) og Ólaf Finnbogason (Dalla í Geirmundarbæ). Síðar eignaðist Magnús bátinn einn og gerði hann út í fjölda ára. Nú hefur Sæljónið verið gert út og stendur á svæði Byggðasafnsins í Görðum.
Efnisflokkar