Snæbjörn Kristjánsson

Snæbjörn Kristjánsson (1854-1938) bóndi og hreppstjóri í Hergilsey í Breiðafirði. Hann gaf ú ævisögu sína "Saga Snæbjarnar í Hergilsey", sem þykir einkar góð heimild um mannlíf og búskaparhætti í Breiðafjarðareyjum.

Nr: 26876 Ljósmyndari: Pétur Brynjólfsson [P. Brynjólfsson] Tímabil: Fyrir 1900