Knattspyrnuleikur ÍA og ÍBV

Leikur Akranes gegn Vesmannaeyjum. Frá vinstri: Jón Gunnlaugsson (1949-), Friðfinnur Finnbogason (1950-),Ólafur Þór Sigurvinsson (1951-), Óskar Valtýsson (1951-), Ársæll Sveinsson (1955-) og Jón Alfreðsson (1949-)

Efnisflokkar
Nr: 52921 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1970-1979