Minnismerki Jóns Vídalíns í Biskupsbrekku

Minnismerki um Jón Vídalín Skálholtsbiskup (1666-1720) reist á dánarstað hans í Biskupsbrekku við Hallbjarnarvörður á Kaldadal 8. okt. 1963. Biskup Íslands, séra Sigurbjörn Einarsson (1911-2008), sem vígði krossinn, Á steininum fyrir neðan krossinn stendur "Hér andaðist meistari Jón Vídalín hinn 30. ágúst 1720".

Nr: 61653 Ljósmyndari: Gísli Gestsson Tímabil: 1960-1969