Th. F. Olson
Þorgeir Finnbogi Olson(1879-) ritstjóri blaðisins "Duluth Herald". Hann var sonur Halldóru Olson (1854-1921) sem var ljósmóðir í Duluth í Minnesota og Siggeirs Ólafssonar (1850-1915) sem fluttu vestur árið 1886.
Efnisflokkar
Nr: 26691
Tímabil: Fyrir 1900