Ólafur Stephensen
Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872) bóndi á Innra-Hólmi og í Viðey. Stúdent 1810 úr heimaskóla, próf í lögum við Hafnarháskóla 1817. Dómsmálaritari 1826-1834. Var oft skipaður dómari í landsyfirdómi. Prentsmiðjustjóri 1834-1844.
Efnisflokkar
Nr: 26661
Tímabil: Fyrir 1900