Hallgrímur Jónsson
Hallgrímur Jónsson (1826-1906) að Ási í Melasveit. Hreppstjóri á Akranesi og ráðamesti maður í hreppsfélaginu um sína daga. Átti frumkvæði að mörgu er til menningar horfði, m.a. því að reistur var barnaskóli á Akranesi, árið 1879. Alþingismaður Borgfirðinga frá 1869-1873. Kona hans var Margrét Jónsdóttir (1816-1903) húsfreyja í Guðrúnarkoti,
Efnisflokkar
Nr: 26273
Tímabil: Fyrir 1900