Rögnvaldur Sturlaugsson
Rögnvaldur Sturlaugsson (1873-1942) Bóndi á Felli í Kollafirði, Strandandasýslu 1915-1920, á Hvoli í Dalasýslu 1920-1925 og á Melum á Skarðsströnd Dalasýslu 1925-1929 og 1935-1938. Vegaverkstjóri. Kennari í Dölum, á Snæfellsnesi og Ströndum.
Efnisflokkar
Nr: 50226
Tímabil: 1900-1929