Kristján Símonarson

Kristján Símonarson (1832-1899) var útvegsbóndi og formaður á Innra-Hólmi og Akri á Akranesi. Fluttist úr Arnarfirði að Innra-Hólmi árið 1868 og þaðan að Akri 1883. Byggð timburhús, fyrstur á Akri árið 1883. Kona hans var Þóra Jónsdóttir

Nr: 16685 Ljósmyndari: Sigfús Eymundsson Tímabil: Fyrir 1900 oth01174