Haraldarbúð Bárugötu á Akranes

Í skó-, búsáhalda- og vefnaðarvöruverslun HB & co um 1940. Frá vinstri: Guðlaug Jónsdóttir (1891-1972), Axel Sveinbjörnsson (1904-1995) og Ingólfur Jónsson (1906-1977).

Efnisflokkar
Nr: 7050 Ljósmyndari: Þorsteinn Jósepsson Tímabil: 1930-1949 oth00033