Heilfryst lúða
Um og upp úr 1950 stunduðu bátar frá Akranesi talsverðar lúðuveiðar djúpt vestur af Látrabjargi. Lúðan var heilfryst hjá HB og seld til Englands.
Efnisflokkar
Um og upp úr 1950 stunduðu bátar frá Akranesi talsverðar lúðuveiðar djúpt vestur af Látrabjargi. Lúðan var heilfryst hjá HB og seld til Englands.