Heilfryst lúða

Um og upp úr 1950 stunduðu bátar frá Akranesi talsverðar lúðuveiðar djúpt vestur af Látrabjargi. Lúðan var heilfryst hjá HB og seld til Englands.

Efnisflokkar
Nr: 7026 Ljósmyndari: Þorsteinn Jósepsson Tímabil: 1930-1949 oth00088