Stakkstæði Sigurðar Hallbjarnarsonar

Hér má sjá uppdrátt af myndinni
Myndin er tekin sumarið 1942 og sýnir starfsfólk Sigurðar Hallbjarnarsonar við saltfiskþurrkun á stakkstæðum hans vestur á Kampi.
Á myndinni eru: 1. Óþekkt 2. Óþekkt 3. Oddrún Jónsdóttir í Mýrarhúsum 4. Þórður Hjálmsson (1911-1985) verkstjóri 5. Sigurlaug Sveinsdóttir (1920-1995) 6. Hallbjörn Oddsson 7. Lovísa Haraldsdóttir (1920-1971)

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 5254 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 ola00454