Stefán Bjarnason

Stefán Bjarnason (1830-1902) bóndi á Hvítanesi í Skilmannareppi. Var hreppstjóri um áratugaskeið. Byggði stórt steinhús á Hvítanesi 1878 og stendur það enn og er friðlýst.

Efnisflokkar
Nr: 13532 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: Fyrir 1900 oth00833