Bátar að koma til hafnar í Steinsvör á Akransi

Bryggjan í Steinsvör sem var fyrsta mannvirkið á Akranesi sem byggt var fyrir opinbert fé. Einnig er í baksýn íbúðarhúsið Heimaskagi var reist 1905 en rifið 1944 til að veita rými til byggingar hraðfrystihússins Heimaskaga.

Efnisflokkar
Nr: 50134 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929