Kapella sr. Jóns Steingrímssonar

Kapellan er í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 17. júní 1974 í tilefni 1100 ára Íslandsbyggðar. Ákveðið var að reisa þessa minningarkapellu árið 1966 á 175. ártíð séra Jóns. Hún var reist litlu austan við hinn forna kirkjugrunn, sem margir álíta hinn elzta hérlendis hafi papar átt þátt í honum.

Efnisflokkar
Kirkja ,
Nr: 52640 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1970-1979