Flutningabifreiðar frá ÞÞÞ
Flutningabifreiðar frá ÞÞÞ keyrt i snjóþyngslum. Myndin er tekin í gömlu Brynjudalsbrekkunni, sem oft gat verið farartálmi á veturna. Í bakgrunni sjást Hvalfell vinstra megin og Botnssúlur hægra megin. Þessi brekka lagðist af þegar nýr vegur var lagður neðar í hlíðinni milli 1970 og 1980. Bílarnir eru frá Þ.Þ.Þ.
Efnisflokkar
Nr: 53448
Tímabil: 1960-1969